Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lyf sem eru nýjung
ENSKA
innovative medicinal product
Svið
lyf
Dæmi
[is] Að því er varðar ný lyf og lyf sem eru nýjung ætti lögbærum yfirvöldum Breska konungsríkisins að vera heimilt að leyfa að þessi lyf séu sett á markað á Norður-Írlandi að því tilskildu að tiltekin skilyrði séu uppfyllt, þ.e. að leyfið sé veitt í samræmi við lög Breska konungsríkisins og að lyfin séu sett á markað á Norður-Írlandi samkvæmt skilmálum leyfisins sem lögbær yfirvöld Breska konungsríkisins veittu, að þessi lyf uppfylli tilteknar kröfur um merkingar og að Breska konungsríkið hafi látið framkvæmdastjórninni í té skriflegar ábyrgðir.

[en] væntanlegt
Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2023/1182 frá 14. júní 2023 um sértækar reglur sem varða mannalyf sem ætlunin er að setja á markað á Norður-Írlandi og um breytingu á tilskipun 2001/83/EB

[en] Regulation (EU) 2023/1182 of the European Parliament and of the Council of 14 June 2023 on specific rules relating to medicinal products for human use intended to be placed on the market in Northern Ireland and amending Directive 2001/83/EC

Skjal nr.
32023R1182
Aðalorð
lyf - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira